Fara í efni

Aðalfundur Ferðamálasamtaka höfuðborgarsvæðisins

Ferðamálasamtök höfuðborgarsvæðisins halda aðalfund sinn næstkomandi föstudag, 4. mars. Fundurinn verður haldinn í Smárahóteli í Kópavogi og hefst kl: 14:00

Dagskrá fundarins.

Kl.: 14:00 Afhending fundargagna

Kl.: 14:10 Setning - Pétur Rafnsson, formaður Ferðamálasamtaka hbsv.

Kl.: 14:20 Ávarp Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðarbæjar

Kl.: 14:40 Kaffihlé

Kl.: 15:00 Aðalfundarstörf skv. lögum FSH

Kl.: 16:00 Samstarf í ferðaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu -
Dóra Magnúsdóttir, markaðsstjóri Reykjavíkurborgar

Kl.: 16:25 Fyrirspurnir

Kl.: 16:45 Fundarslit

Fundarstjóri: Sigurrós Þorgrímsdóttir, bæjarfulltrúi í Kópavogi.

Skráning á fundinn er í síma 898-6635 eða petur@icetourist.is