Fara í efni

Markaðssamtal og ferðaþjónusta framtíðar

Dagskrá:

  • Oddný Arnarsdóttir - fagstjóri ferðaþjónustu hjá Íslandsstofu
  • Daníel Oddsson - fagstjóri markaðsverkefna hjá Íslandsstofu

Á Markaðssamtali ferðaþjónustunnar verður m.a. farið yfir helstu verkefni og aðgerðir ársins 2025, niðurstöður Ferðaþjónustu til framtíðar og greiningar markaða.

Vinnustofa:
Samtal um aðgerðir og skilaboð fyrir áfangastaðinn Ísland fyrir komandi misseri

Nánar á vef Ferðaþjónustuvikunnar