Fara í efni

Skýrsla um áhrif Schengen á ferðaþjónustuna

Nánari upplýsingar
Titill Skýrsla um áhrif Schengen á ferðaþjónustuna
Undirtitill Nefndarálit
Lýsing Með bréfi dags. 30. apríl 1999 skipaði samgönguráðherra nefnd um áhrif Schengen-samstarfsins á ferðaþjónustuna. Hlutverk nefndarinnar var að vera ráðuneytinu til ráðgjafar um undirbúning og framkvæmd Shengensamningsins og skyldi hún jafnframt skoða sérstaklega hvernig hægt er að nýta þetta aukna frelsi til eflingar íslenskrar ferðaþjónustu. PDF 0,2 MB
Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Ýmsir
Flokkun
Flokkur Stjórnun og rekstur
Útgáfuár 1999
Útgefandi Samgönguráðuneytið
Leitarorð Schengen, Schengensamningurinn, Schengensamstarfið, rekstur, rekstrarumhverfi, markaðsmál