Fara í efni

Félagshagfræðileg greining á framtíð áætlunarflugs innanlands

Nánari upplýsingar
Titill Félagshagfræðileg greining á framtíð áætlunarflugs innanlands
Lýsing

Markmið þessarar úttektar er skoða áætlunarflug innanlands út frá hagrænum og samfélagslegum
sjónarhornum. Tilgangurinn er annars vegar að kanna hagkvæmni innanlandsflugvalla og
áætlunarflugsins og hins vegar að svara því hvaða áhrif áætlunarflugið hefur á búsetugæði á þeim
svæðum sem í dag njóta áætlunarflugs. Í þessu felst, með öðrum orðum, að reyna að varpa ljósi á
það hverjar samfélagslegar afleiðingar yrðu fyrir íbúa á nærsvæði flugvallar ef áætlunarflugi
þangað yrði hætt. Samfélagslegar afleiðingar eru skoðaðar með hliðsjón af eftirfarandi þáttum:
Heilsu og öryggi, möguleikum til menntunar, atvinnu og atvinnutækifæra, aðgengi að þjónustu,
aðgengi að menningu og afþreyingu, og fjölskyldutengslum.

Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Ásta Þorleifsdóttir
Nafn Vilhjálmur Hilmarsson
Flokkun
Flokkur Samgöngur
Útgáfuár 2014
Útgefandi Innanríkisráðuneytið
Leitarorð innanlandsflug, reykjavíkurfjugvöllur, akureyrarfluvöllur, flug, flugfélag, sjúkraflug,