Jarðhitaauðlindir

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Jarðhitaauðlindir
Undirtitill Tækifæri til atvinnusköpunar og byggðaeflingar á NA.-landi með heilsut. ferðaþ
Lýsing Þessi skýrsla er úttekt á efnaeiginleikum vatns á jarðhitasvæðum á Norðausturlandi, lág- og háhitasvæðum, sem og leirs og ferskvatns og hvernig þessar auðlindir geti nýst til heilsubaða og lækninga líkt og gert er í Evrópu og Japan. Er von okkar að skýrslan komi þeim að notum sem hyggjast byggja upp slíka aðstöðu og eða ferðaþjónustu á Íslandi.
Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Hrefna Kristmannsdóttir
Flokkun
Flokkur Heilsutengd ferðaþjónusta
Útgáfuár 2008
Útgefandi Ferðamálasetur Íslands
ISBN 978-9979-834-65
Leitarorð heilsa, jarðhiti, hiti, heilsutengd ferðaþjónusta, orka, 2008, rannsóknasetur ferðamála, jarðhitasvæði, lághitasvæði, háhitasvæði,vatn, baðlækningar, sund, leirböð