Heilsa og vellíðan í Austur Póllandi

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Heilsa og vellíðan í Austur Póllandi
Undirtitill Heilsuþorp, böð og landslagsgarðar
Lýsing Þessi skýrsla lýsir ferð sem farin var um austurhluta Póllands í upphafi marsmánaðar 2011. Dagana 4. til 6. mars var farið um bæi og þorp í og við Kazimierz landslagsgarðinn (p.Kazimierski Park Krajobrazowy) og skoðað framboð af vellíðunar og heilsu þjónustu og hvernig hún var kynnt gestum.
Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Edward H. Huijbens
Flokkun
Flokkur Heilsutengd ferðaþjónusta
Útgáfuár 2011
Útgefandi Rannsóknamiðstöð ferðamála
ISBN 978-9935-437-01
Leitarorð Edward, rannsóknamiðstöð ferðamála, rannsóknamiðstöð, pólland, heilsa, vellíðan, heilsuferðaþjónusta, heilsutengd,heilsuþorp, landslagsgarðar, heilsuböð, jarðböð, samvinna, svæðisbundin samvinna