Baðlækningar, læknavísindi og kúltúr

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Baðlækningar, læknavísindi og kúltúr
Lýsing Eftirfarandi spurningar verða ræddar í þessu riti: 1. Hefur ölkelduvatn, laugarvatn eða hveravatn yfirleitt merkjanleg áhrif á starfsemi mannslíkamans þegar fólk baðar sig í því. 2. Ef svo er eru þetta heilsusamleg áhrif. 3. Og sé svo, er hægt að beita þessum áhrifum til lækninga á sjúkdómum. PDF 12,5 MB
Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Ólafur Grímur Björnsson
Flokkun
Flokkur Heilsutengd ferðaþjónusta
Útgáfuár 2000
Útgefandi Orkustofnun
ISBN 9979-68-049-0
Leitarorð gigt, húðsjúkdómar, gikt, lækningamáttur, hiti,