Gæðakönnun meðal erlendra ferðamanna
Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt
ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni
Nánari upplýsingar |
Titill |
Gæðakönnun meðal erlendra ferðamanna |
Lýsing |
Meginmarkmið var að mæla viðhorf erlendra ferðamanna til gæða á nokkrum grunnþáttum íslenskrar ferðaþjónustu. Um var að ræða netkönnun sem framkvæmd var á tímabilinu september til desember í fyrra. Netföngum var safnað meðal ferðamanna á brottfararsvæði flugstöðvar Leifs Eiríkssonar með skipulögðum hætti á tímabilinu 27.júlí til 24.október 2007. Úrtakið var 3.208 manns og var svarhlutfallið 57,2%. Framkvæmd og úrvinnsla var í höndum Capacent Gallup. (PDF 3,3 MB) |
Skráarviðhengi |
Ná í viðhengi |
Flokkun |
Flokkur |
Gæðamál |
Útgáfuár |
2008 |
Útgefandi |
Ferðamálastofa |
Leitarorð |
viðhorf, viðhorfskönnun, gæði, gæði íslenskrar ferðaþjónustu, gæðamál, erlendir ferðamenn, þjónusta, ánægja,verðlagning, gisting, afþreying, veitingar, ferðahegðum |