Gæðakönnun meðal erlendra ferðamanna

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Gæðakönnun meðal erlendra ferðamanna
Lýsing Meginmarkmið var að mæla viðhorf erlendra ferðamanna til gæða á nokkrum grunnþáttum íslenskrar ferðaþjónustu. Um var að ræða netkönnun sem framkvæmd var á tímabilinu september til desember í fyrra. Netföngum var safnað meðal ferðamanna á brottfararsvæði flugstöðvar Leifs Eiríkssonar með skipulögðum hætti á tímabilinu 27.júlí til 24.október 2007. Úrtakið var 3.208 manns og var svarhlutfallið 57,2%. Framkvæmd og úrvinnsla var í höndum Capacent Gallup. (PDF 3,3 MB)
Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Flokkun
Flokkur Gæðamál
Útgáfuár 2008
Útgefandi Ferðamálastofa
Leitarorð viðhorf, viðhorfskönnun, gæði, gæði íslenskrar ferðaþjónustu, gæðamál, erlendir ferðamenn, þjónusta, ánægja,verðlagning, gisting, afþreying, veitingar, ferðahegðum