Handbók um gerð hjólaleiða - Verkferlar, gátlistar, greiningar, leiðbeiningar, hugtakalykill

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Handbók um gerð hjólaleiða - Verkferlar, gátlistar, greiningar, leiðbeiningar, hugtakalykill
Lýsing

Handbók þessi inniheldur VERKFERLA, GÁTLISTA, TILLÖGUR AÐ GREININGUM, LEIÐBEININGAR og annað sem þarf að huga að við styttri hjólaleiða og svæða tengdum þeim. Í handbókinni má finna HUGTAKALYKIL öll helstu hugtök sem vinna þarf með í gerð hjólaleiða.

Handbókin er hugsuð sem grunnur sem hægt er að byggja hvert verkefni á, frá undirbúningi að framkvæmd.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Flokkun
Flokkur Fræðslurit og handbækur
Útgáfuár 2020
Útgefandi Markaðsstofa Suðurlands
Leitarorð hjól, reiðhjól, hjólaleið, hjólaleiðir, verkferlar, gátlistar, greiningar, leiðbeiningar, hugtakalykill, leiðbeiningar, handbók, handbækur, merkingar, merking, stikur