Notkun erlendra ferðamanna á nokkrum ferðaritum sumarið 2008

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Notkun erlendra ferðamanna á nokkrum ferðaritum sumarið 2008
Lýsing Könnun var gerð meðal erlendra brottfararfarþega í Leifstöð og unnin af Rannsóknum og ráðgjöf ferðaþjónustunnar ehf. Könnunin var unnin fyrir Heim, Iceland Travel Mart, Markaðsnetið, Reykjavík Grapevine og Samband Íslenskra Auglýsingastofa (SÍA). Þar var kannað hvort viðkomandi hefðu nýtt sér eftirtalin ferðarit og hvað þeim þætti um gæði þeirra: Around Iceland / Rund um Island, The Reykjavík Grapevine, Visitor´s Guide / Visitor´s Guide Deluxe, What´s on in Reykjavík, Reykjavik City Guide.
Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Rögnvaldur Guðmundsson
Flokkun
Flokkur Ferðavenjur
Útgáfuár 2008
Útgefandi Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar
Leitarorð ferðarit, ferðabæklingar, bæklingar, útgáfa, könnun, ferðavenjur, Heimur, Iceland Travel Mart, Markaðsnetið, Reykjavík Grapevine, Samband Íslenskra Auglýsingastofa, Around Iceland,Rund um Island, The Reykjavík Grapevine, Visitor´s Guide, What´s on in Reykjavík, Reykjavik City Guide.