Fara í efni

Könnun meðal erlendra ferðamanna; mars til maí 1997.

Nánari upplýsingar
Titill Könnun meðal erlendra ferðamanna; mars til maí 1997.
Undirtitill Könnun
Lýsing

Eftirfarandi skýrsla fjallar um niðurstöður könnunar Ferðamálaráðs meðal erlendra ferðamanna fyrir tímabilið frá 1. mars til 31. maí 1997. Svör við einstökum spurningum eru unnin eftir þjóðerni og markaðssvæðum (viðauki 2), þjóðfélagsstöðu, tegund ferðar og tilgangi (viðauki 3). Í framhaldi af umfjöllun um framkvæmd og áreiðanleika eru niðurstöðurnar settar fram á myndrænan hátt, en þaðan er vísað í töflur í viðauka tvö þar sem heildarniðurstöður fyrir hverja spurningu er að finna.

Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Oddný Þóra Óladóttir
Flokkun
Flokkur Ferðavenjur
Útgáfuár 1997
Útgefandi Ferðamálaráð Íslands
Leitarorð Kyn, aldur, starfsstétt, menntun, tekjur eftir markaðssvæðum, tilgangur ferðar, Íslandsferð, tilhögun ferðar, lengd dvalar, dreifing gistinátta, gistimáti, ferðamáti, afþreyingarmáti, útgjöld eftir markaðssvæðum/þjóðerni, huglægt mat,tilgangur ferðar.