Kafað ofan í kjölinn á viðhorfum ferðamanna á Kili

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Kafað ofan í kjölinn á viðhorfum ferðamanna á Kili
Lýsing Í þessari skýrslu eru kynntar niðurstöður rannsóknar á ferðamennsku á Kili sem unnin var fyrir styrk frá Ferðamálastofu. Verkefnið er unnið sem hluti af stærra verkefni sem hefur að meginmarkmiði að afla þekkingar sem nýtist við gerð landnýtingaráætlunar fyrir ferðamennsku á hálendi Íslands. Landnýtingaráætlun hefur það að markmiði að hálendið nýtist sem best til sem fjölbreytilegastrar útivistar og ferðamennsku án þess að gengið sé á auðlindina. Í þessari skýrslu eru birtar niðurstöður úr einum hluta þessa verkefnis, þ.e. þeim þætti sem snýr að upplifun ferðamanna á Kili.
Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Anna Dóra Sæþórsdóttir, ritstjóri
Flokkun
Flokkur Ferðavenjur
Útgáfuár 2009
Útgefandi Land- og ferðamálafræðistofa, HÍ
ISBN 978-9979-9976-0
Leitarorð Kjölur, viðhorf, viðhorfskönnun, rannsókn, ferðavenjur, ferðamennska, útivist, Hveravellir, Kerlingarfjöll, landnýting, landnýtingaráætlun, þolmörk,