Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2017

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Erlendir ferðamenn í Reykjavík 2017
Lýsing

Í  skoðanakönnun sem Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar hefur gert fyrir Höfuðborgarstofu kemur fram að reynsla erlendra ferðamanna af Reykjavík árið 2017 var mjög jákvæð eins og í fyrri könnunum en þó var ánægjan minni að sumarlagi en mælst hefur áður.  Nú töldu 85% sumargesta og 91,5% gesta utan sumartíma hana hafa verið frábæra eða góða. Einungis 1% sumargesta töldu hana slæma en 14% sumargesta og 8% gesta utan sumars töldu upplifunina sæmilega.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Rögnvaldur Guðmundsson
Flokkun
Flokkur Ferðavenjur
Útgáfuár 2018
Útgefandi Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar
Leitarorð reykjavík, viðhorf, afþreying, dagsferðir, veitingahús, gisting