Erlendir ferðamenn á Íslandi

Í gagnabankann er leitast við að skrá skýrslur og annað útgefið efni tengt ferðaþjónustu, sem út kemur hérlendis og er öllum opið án endurgjalds. Senda ábendingu um efni

Nánari upplýsingar
Titill Erlendir ferðamenn á Íslandi
Undirtitill Þróun á ferðavenjum og áhrif á samgöngukerfi
Lýsing Hluti af verkefninu Áhrifasvið höfuðborgarsvæðisins og helstu þéttbýlisstaða. Unnið fyrir samgönguráð. Markmiðið með þessari greinargerð er að taka saman myndrænt yfirlit um þróun í ferðavenjum erlendra ferðamanna hér á landi síðustu misseri þ.e. aðgengilegt yfirlit sem samgöngu- og ferðamálayfirvöld geta nýtt við stefnumörkun í viðkomandi málaflokkum. Í þessari greinargerð er áhersla lögð á að draga saman niðurstöður úr fyrirliggjandi könnunum og tölfræðisöfnum Ferðamálstofu o.fl. aðila í ferðaþjónustunni um ferðavenjur erlendra gesta hér á landi.
Hlekkur http://www.samgonguraduneyti.is/media/Skyrsla/Greinarg___erl_ferdamenn__endanleg.pdf
Höfundar
Nafn Bjarni Reynisson
Flokkun
Flokkur Ferðavenjur
Útgáfuár 2006
Útgefandi Land-Ráð sf.
Leitarorð ferðavenjur, samgöngugerfi, ferðamáti, samgöngur, rannsókn, viðhorf, viðhorfskönnun, kannanir