Fara í efni

Litli leiðsögumaðurinn

Litli leiðsögumaðurinn aðstoðar ferðaþjónustuaðila

Litla leiðsögumaðurinn hjálpar ferðaþjónustuaðilum við að finna út hvort að þjónusta sem þeir bjóða telst pakkaferð eða samtengd ferðatilhögun.

Pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun falla undir lög nr. 95/2018. Sú þjónusta er tryggingarskyld, þeir sem setja saman, bjóða til sölu eða selja slíkar ferðir þurfa að hafa ferðaskrifstofuleyfi.

 

Næsta