Ferðamannaverslun í kjölfar efnahagssamdráttar
| Nánari upplýsingar | |
|---|---|
| Titill | Ferðamannaverslun í kjölfar efnahagssamdráttar |
| Lýsing | Tilgangur þessarar samantektar er tvíþættur: Annars vegar að gera grein fyrir breytingum á verslun Íslendinga erlendis á árinu 2008 og hins vegar að gera grein fyrir breytingum á verslun erlendra ferðamanna hér á landi á sama tíma. Að lokum er sett fram spá um hvaða áhrif hið breytta verslunarmynstur íslenskra og erlendra ferðamanna mun hafa á verslun hér á landi árið 2009. |
| Skráarviðhengi | |
| Höfundar | |
|---|---|
| Nafn | Emil B. Karlsson |
| Flokkun | |
|---|---|
| Flokkur | Verslun |
| Útgáfuár | 2009 |
| Útgefandi | Rannsóknasetur verslunarinnar |
| Leitarorð | verslun, ferðamannaverslun, bifröst, háskólinn á Bifröst, Rannsóknasetur verslunarinnar, tax-free, kerditkort, greiðslukort, efnahagssamdráttur, neysluútgjöld, útgjöld, neysla |