Stefna í sjálfbærri þróun umhverfis- og samfélagsmála Snæfellsness til ársins 2015
| Nánari upplýsingar | |
|---|---|
| Titill | Stefna í sjálfbærri þróun umhverfis- og samfélagsmála Snæfellsness til ársins 2015 |
| Undirtitill | Skýrsla |
| Lýsing | Hluti af Green Globe 21 vottunarverkefninu sem sveitarfélögin fimm á Snæfellsnesi; Eyja- og Miklaholtshreppur, Grundarfjarðarbær, Helgafellsveit, Snæfellsbær, Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull og Stykkishólmsbær; standa að felst í því að sættast á sameiginlega stefnumótun í sjálfbærri þróun í umhverfis- og samfélagsmálum á Snæfellsnesi með aðaláherslu á ferðaþjónustu. |
| Skráarviðhengi | |
| Höfundar | |
|---|---|
| Nafn | Guðrún G. Bergmann |
| Flokkun | |
|---|---|
| Flokkur | Umhverfismál og sjálfbærni |
| Útgáfuár | 2003 |
| Leitarorð | Ímynd og sérstaða Snæfellsness, umhverfismál, gæða- og öryggismál, menntun í ferðaþjónustu, samgöngur, byggðamál, skipulag ferðamála, rekstarumhverfi, markaðssmál. |