Ástand friðlýstra svæða
| Nánari upplýsingar | |
|---|---|
| Titill | Ástand friðlýstra svæða |
| Lýsing | Umhverfisstofnun hefur tekið saman að beiðni umhverfisráðuneytis lista yfir þau svæði sem að mati stofnunarinnar þurfa sérstakrar athygli við og að hlúa þurfi sérstaklega að. Svæðin flokkast á rauðan lista annars vegar en þar eru þau svæði sem Umhverfisstofnun telur að séu undir miklu álagi sem bregðast þurfi við strax, og á appelsínugulan lista hins vegar sem eru þau svæði sem stofnunin telur að séu undir töluverðu álagi sem einnig þurfi að fylgjast vel með og bregðast við á ýmsan hátt. |
| Skráarviðhengi | |
| Flokkun | |
|---|---|
| Flokkur | Umhverfismál og sjálfbærni |
| Útgáfuár | 2010 |
| Útgefandi | Umhverfisstofnun |
| Leitarorð | umhverfisstofnun, umhverfisráðuneytið, friðlýst svæði, válisti, umhverfismál, verndun, álag, þolmörk |