Þróun í ferðaþjónustu 2019
| Nánari upplýsingar | |
|---|---|
| Titill | Þróun í ferðaþjónustu 2019 |
| Lýsing | Margt bendir til þess að árið 2019 verði ár umbreytinga í ferðaþjónustu. Eftir öran vöxt undangenginna ára er komið að tímamótum. Samdráttur var í brottförum ferðamanna á fyrstu mánuðum ársins 2019 og segja má að runninn sé upp tími hagræðingar og skilvirkni til að tryggja sem best arðsemi. Stjórnvöld hafa markað framtíðarsýn sem grundvallast af fjórum meginþáttum: arðsemi, ávinningi samfélagsins, einstakri upplifun og umhverfisvernd. Í þessari útgáfu "Þróun í ferðaþjónustu 2019" fjallar KPMG um helstu þætti sem hafa áhrif á rekstur ferðaþjónustufyrirtækja og munu gegna lykilhlutverki í árangri þeirra til lengri tíma. Stuðst er við greiningar KPMG og annarra aðila ásamt viðtölum og samtölum okkar við aðila í greininni. |
| Skráarviðhengi | |
| Flokkun | |
|---|---|
| Flokkur | Umfang og áhrif |
| Útgáfuár | 2019 |
| Útgefandi | KPMG |
| Leitarorð | kpmg, þróun, samdráttur, brottfarir, hagræðing, skilvirkni, arðsemi, framtíðarsýn |