Þolmörk ferðamennsku í friðlandi á Lónsöræfum
| Nánari upplýsingar | |
|---|---|
| Titill | Þolmörk ferðamennsku í friðlandi á Lónsöræfum |
| Lýsing | Í þessari skýrslu er fjallað um niðurstöður rannsóknar á þolmörkum ferðamennsku í friðlandi á Lónsöræfum úr gögnum sem safnað var sumarið 2000. Þolmörk ferðamennsku eru skilgreind sem sá hámarksfjöldi ferðamanna sem getur ferðast um svæði án þess að leiða af sér óásættanlega hnignun á náttúru eða manngert umhverfi, hafa neikvæð áhrif á samfélagið eða að upplifun ferðamanna skerðist. Þetta er hluti stærra verkefnis þar sem auk Lónsöræfa fjórir ferðamannastaðir eru skoðaðir en það eru: þjóðgarðarnir í Skaftafelli og Jökulsárgljúfrum, Mývatnssveit og friðland að Fjallabaki. Verkefnið er styrkt af Rannsóknarmiðstöð Íslands1 (Rannís), Ferðamálaráði Íslands, Háskóla Íslands og Háskólanum á Akureyri. PDF 3 MB |
| Skráarviðhengi | |
| Höfundar | |
|---|---|
| Nafn | Bergþóra Aradóttir |
| Flokkun | |
|---|---|
| Flokkur | Umfang og áhrif |
| Útgáfuár | 2003 |
| Útgefandi | Ferðamálaráð Íslands, HÍ, HA |
| ISBN | 9979-9524-2-3 |
| Leitarorð | þolmörk, þolmörk ferðamennsku, lónsöræfi, friðland á lónsöræfum, umhverfi, umhverfismál, félagsleg þolmörk, hornafjörður, vatnajökull, innviðir, vistkerfi |