Ráðandi tungumál í íslenskri ferðaþjónustu
| Nánari upplýsingar | |
|---|---|
| Titill | Ráðandi tungumál í íslenskri ferðaþjónustu |
| Lýsing | Markmið rannsóknarinnar var að afla þekkingar á viðhorfi ferðaþjónustuaðila til tungumála í ferðaþjónustu með það fyrir augum að öðlast skilning á ákvörðun þeirra að velja fremur ensku en íslensku í kynningarefni sínu, á matseðlum og skiltum. Rannsóknin var unnin af starfsfólki ferðamáladeildar Háskólans á Hólum og Stofnunar Árna Magnússonar. |
| Skráarviðhengi | |
| Höfundar | |
|---|---|
| Nafn | Anna Vilborg Einarsdóttir |
| Nafn | Ágústa Þorbergsdóttir |
| Nafn | Sigríður Sigurðardóttir |
| Flokkun | |
|---|---|
| Flokkur | Umfang og áhrif |
| Útgáfuár | 2021 |
| Útgefandi | Háskólinn á Hólum |
| ISBN | 978-9935-9596-4-5 |
| Leitarorð | tungumál, íslenska, íslenska, íslenskan |