Kortavelta RSV 2021
| Nánari upplýsingar | |
|---|---|
| Titill | Kortavelta RSV 2021 |
| Lýsing | Rannsóknasetur verslunarinnar hefir birt samantekt um kortaveltu á síðasta ári. Þar kemur m.a.a fram að kortavelta erlendra ferðamanna hérlendis nam tæpum 121,4 milljörðum kr. og jókst um rúm 75% á milli ára að raunvirði. Hlutfall erlendrar kortaveltu af heildarkortaveltu á Íslandi árið 2021 var 13,2% en sama hlutfall var um 30-34% árin fyrir heimsfaraldur. |
| Skráarviðhengi | Ná í viðhengi |
| Flokkun | |
|---|---|
| Flokkur | Umfang og áhrif |
| Útgáfuár | 2022 |
| Útgefandi | Rannsóknasetur verslunarinnar |
| Leitarorð | kortavelta, umsvif, eyðsla, gjaldeyrir, útgjöld |