Könnun meðal farþega skemmtiferðaskipa - Reykjavík sumar 2023
| Nánari upplýsingar | |
|---|---|
| Titill | Könnun meðal farþega skemmtiferðaskipa - Reykjavík sumar 2023 |
| Lýsing | Samantekt þessi sýnir niðurstöður spurningakönnunar sem gerð var meðal farþega skemmtiferðaskipa í Reykjavík sumarið 2023. Könnunin var unnin fyrir Faxaflóahafnir að frumkvæði Ferðamálastofu með það að markmiði að auka þekkingu á ferðahegðun og útgjöldum farþeganna. |
| Skráarviðhengi | |
| Höfundar | |
|---|---|
| Nafn | Þórný Barðadóttir |
| Flokkun | |
|---|---|
| Flokkur | Umfang og áhrif |
| Útgáfuár | 2023 |
| Útgefandi | Rannsóknamiðstöð ferðamála, |
| ISBN | 978-9935-437-15-6 |
| Leitarorð | skemmtiferðaskip, faxaflóahafnir, siglingar, hafnir, tekjur, útgjöld, hafnargjöld |