Ferðaþjónustureikningar 2000-2006
| Nánari upplýsingar | |
|---|---|
| Titill | Ferðaþjónustureikningar 2000-2006 |
| Undirtitill | Hagtíðindi |
| Lýsing | Í september 2005 skipaði samgönguráðuneytið starfshóp til að kanna grundvöll þess að útbúa hliðarreikninga, eða Tourism Satellite Accounts (TSA), fyrir ferðaþjónustu hér á landi. Ein meginniðurstaða þess starfshóps var að slíkir hliðarreikningar væru vel gerlegir og að brýnt væri að bæta uppgjör á ferðaþjónustu hér á landi. Í framhaldi af skýrslugjöf hópsins fór samgönguráðuneytið1 þess á leit við Hagstofu Íslands að hún hæfi undirbúning að gerð slíkra reikninga og var gerður samningur þar að lútandi árið 2006. Meginniðurstöður þeirra reikninga liggja nú fyrir og eru birtar í þessu riti. |
| Skráarviðhengi | Ná í viðhengi |
| Höfundar | |
|---|---|
| Nafn | Vilborg H. Júlíusdóttir |
| Nafn | Jóhann R. Björgvinsson |
| Flokkun | |
|---|---|
| Flokkur | Umfang og áhrif |
| Útgáfuár | 2008 |
| Útgefandi | Hagstofa Íslands |
| Leitarorð | hagtölur, landsframleiðsla, ferðaþjónustureikningar, Tourism satellite accounts, þjóðarframleiðsla, gjaldeyristekjur, hliðarreikningur, hliðarreikningar, hagstofan, hagstofa íslands, hagtíðindi, hagskýrslur, tölfræði, talnaefni, umfang |