Efnahagsleg áhrif millilandaflugs um Akureyri - vetrarflug EasyJet 2023-2024
| Nánari upplýsingar | |
|---|---|
| Titill | Efnahagsleg áhrif millilandaflugs um Akureyri - vetrarflug EasyJet 2023-2024 |
| Lýsing | Skýrslan var unnin að beiðni stjórnar Flugþróunarsjóðs, um efnahagsleg áhrif millilandaflugs um Akureyri. Markmiðið var að varpa ljósi á hvernig beint millilandaflug hefur áhrif á efnahag og samfélag á Norðurlandi, með sérstaka áherslu á vetrarflug EasyJet frá London veturinn 2023–2024.
Ástæður fyrir gerð skýrslunnar:
Í inngangi kemur fram að skýrslan er í eðli sínu tilviksrannsókn um EasyJet-flugið, en niðurstöðurnar megi einnig yfirfæra á aðrar flugleiðir sem gætu verið reknar um Akureyri í framtíðinni.
Helstu niðurstöðurÁætlað er að 2.392 erlendir farþegar sem komu með fluginu hafi eytt 493 milljónum króna á Íslandi. Mat skýrsluhöfunda er að ávinningur af þessu hafi verið:
Áætlað er í skýrslunni að vegna flugsins hafi 3.045 íslenskir farþegar ferðast til útlanda frá Akureyri í stað þess að fara frá Keflavík. Þetta hafi haft í för með sér:
Til viðbótar þessum ávinningi nefna skýrsluhöfundar þætti sem ekki sé hægt að meta tölulega svo sem óskilgreind aukin lífsgæði, ný tækifæri og fl. Skýrslan í heild (Hlekkur) Nánari upplýsingar veitir: |
| Skráarviðhengi | |
| Höfundar | |
|---|---|
| Nafn | Jón Þorvaldur Heiðarsson |
| Flokkun | |
|---|---|
| Flokkur | Umfang og áhrif |
| Útgáfuár | 2025 |
| Útgefandi | Flugþróunarsjóður |
| Leitarorð | flug, flugþróun, flugþróunarsjóður, akureyri, norðurland, akureyrarflugvöllur, easyjet, beint flug |