Úttekt og skráning á 20 vinsælum ferðamannastöðum
| Nánari upplýsingar | |
|---|---|
| Titill | Úttekt og skráning á 20 vinsælum ferðamannastöðum |
| Lýsing | Ferðamálastofa veitti á árinu styrk fyrir úttekt á aðgengismálum fyrir 20 vinsæla ferðamannastaði. Verkefnið var unnið af fyrirtækinu Aðgengi. Verkefnið nær yfir úttektir, skráningu, vottanir og birtingu á aðgengisupplýsingum. Fyrirtækið Aðgengi ehf. notar Access Iceland Aðgengismerkjakerfi til að meta aðstæður hverju sinni. |
| Skráarviðhengi | Ná í viðhengi |
| Flokkun | |
|---|---|
| Flokkur | Stefnumótun og skipulag |
| Útgáfuár | 2011 |
| Útgefandi | Ferðamálastofa |
| Leitarorð | aðgengi, aðgengismál, fatlaðir, fötlun, access, aðgengamerkjakerfi, merkingar, |