Tillögur nefndar iðnaðarráðherra um aðkomu ríkisins að skipulagi og fjármögnun ferðaþjónustu
| Nánari upplýsingar | |
|---|---|
| Titill | Tillögur nefndar iðnaðarráðherra um aðkomu ríkisins að skipulagi og fjármögnun ferðaþjónustu |
| Lýsing | Iðnaðarráðherra skipaði um miðjan febrúar 2008 nefnd til að gera tillögur um skipan ferðamála í tengslum við endurskoðun á ferðamálaáætlun til 2015 og rammafjárlaga til næstu fjögurra ára. Nefndinni var gert að skila tillögum um eftirfarandi þætti: 1 Með hvaða hætti opinberum fjárstuðningi við einstaka þætti ferðamála væri best skipað. 2 Á hvern hátt stjórnvöld geti stuðlað að árangursríku skipulagi í ferðamálum innanlands. 3 Hvernig stjórnvöld geti tryggt samstarf og sem besta nýtingu fjármuna í markaðsmálum ferðaþjónustunnar og almennri landkynningu. |
| Skráarviðhengi | |
| Flokkun | |
|---|---|
| Flokkur | Stefnumótun og skipulag |
| Útgáfuár | 2008 |
| Útgefandi | Iðnaðarráðuneytið |
| Leitarorð | stefnumótun, skipulag, fjármögnun, ferðamálastofa, ferðamálaráð, landshlutar, landshlutastofur, markaðssetning, promote iceland, uppbygging |