Staða ferðamálaáætlunar 2011-2020
| Nánari upplýsingar | |
|---|---|
| Titill | Staða ferðamálaáætlunar 2011-2020 |
| Lýsing | Ferðamálastofa hefur að beiðni Ragnheiðar Elínar Árnadóttur, ráðherra ferðamála, unnið samantekt um stöðu aðgerða sem kveðið er á um í Ferðamálaáætlun 2011-2020. Ferðamálaáætlun 2011-2020 leysti af hólmi fyrri stefnu Alþingis í ferðamálum eftir að hún var samþykkt í júní 2011. Þá höfðu orðið miklar breytingar í ferðaþjónustunni síðan fyrri stefna var unnin. Í tengslum við ferðamálaáætlunina var samþykkt aðgerðaáætlun í þrettán liðum sem felldir voru undir formerki þeirra fjögurra meginstoða sem ferðamálaáætlun byggir á. þ.e.: • Innviðir og grunngerð (3 aðgerðir) Í samantekt Ferðamálastofu er farið yfir hverja þessara aðgerða og hver staða þeirra er. |
| Skráarviðhengi | |
| Höfundar | |
|---|---|
| Nafn | Halldór Arinbjarnarson |
| Flokkun | |
|---|---|
| Flokkur | Stefnumótun og skipulag |
| Útgáfuár | 2014 |
| Útgefandi | Ferðamálastofa |
| Leitarorð | ferðamálaáætlun, skipulag, áætlun, skipulagsmál, stefnumótun, stefnumörkun, ferðamálastefna, stefna |