Fara í efni

Nordic Torism Plan 2025-2030

Nánari upplýsingar
Titill Nordic Torism Plan 2025-2030
Lýsing

Norræna ráðherranefndin kynntifyrri hluta árs 2025 sameiginlega ferðamálastefnu til 2030.

Skýrslan, sem ber heitið Norræna ferðamálastefnan 2025 - 2030, er ætlað að gera Norðurlöndunum kleift að starfa eftir sameiginlegum markmiðum. Hún er stefnumótandi og heyrir undir Vision 2030, samstarf Norðurlandanna í atvinnumálum

Ebba Busch, formaður ráðherranefndarinnar, segir í formála að grundvallaratriðin séu þrjú:

  1. Sjálfbærni verður að umlykja hvert skref áfram
  2. Nýsköpun og stafræn væðing þarf að knýja samkeppnishæfni greinarinnar
  3. Samstarf yfir landamæri verður að styrkja norrænt samfélag
Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Stefnumótun og skipulag
Útgáfuár 2025
Útgefandi Norræna ráðherranefndin
Leitarorð norðurlönd, norðurlöndin, ferðamálastefna, ferðamálaáætlun, norræna ráðherranefndin