Fjármögnun uppbyggingar og viðhalds ferðamannastaða - Yfirlit yfir gjaldtökuleiðir
| Nánari upplýsingar | |
|---|---|
| Titill | Fjármögnun uppbyggingar og viðhalds ferðamannastaða - Yfirlit yfir gjaldtökuleiðir |
| Lýsing | Samantekt sem ráðgjafafyrirtækið Alta vann að beiðni Ferðamálastofu til að varpa ljósi á það hvernig afla mætti tekna til að fjármagna uppbyggingu og viðhald ferðamannastaða. Í skýrslunni er megináherslan lögð á yfirlit yfir leiðir sem farnar eru í öðrum löndum til að finna fordæmi og hliðstæður sem styðjast mætti við og síðan að setja þessar leiðir í íslenskt samhengi. Þá er reynt að skýra hvað falist gæti í hugmyndum um náttúrupassa. |
| Skráarviðhengi | |
| Höfundar | |
|---|---|
| Nafn | Árni Geirsson |
| Nafn | Kristín Rós Jóhannesdóttir |
| Flokkun | |
|---|---|
| Flokkur | Stefnumótun og skipulag |
| Útgáfuár | 2013 |
| Útgefandi | Ferðamálastofa |
| Leitarorð | gjaldtaka, náttútupassi, uppbygging, gjaldtökuleiðir, alta, þolmörk, |