Ferðamálastefna Akureyrar 2016-2026
| Nánari upplýsingar | |
|---|---|
| Titill | Ferðamálastefna Akureyrar 2016-2026 |
| Lýsing |
Stefnunni fylgir ítarleg aðgerðaráætlun með verkefnum, tímasettri verkáætlun fyrir fyrsta árið og markmiðum sem Akureyrarstofa mun nota til að fylgja stefnunni eftir, auk fróðlegra hagtölugagna varðandi ferðaþjónustu á Akureyri. |
| Skráarviðhengi | |
| Flokkun | |
|---|---|
| Flokkur | Stefnumótun og skipulag |
| Útgáfuár | 2016 |
| Útgefandi | Akureyrarbær |
| Leitarorð | stefnumótun, stefnumörkun, ferðamálastefna, akureyri, akureyrarbær, akureyrarstofa, eyjafjörður, hrísey, grímsey |
Ný ferðamálastefna Akureyrarbæjar var samþykkt í bæjarstjórn þriðjudaginn 20. desember. Ferðamálastefnan er mikilvægt verkfæri fyrir bæjaryfirvöld og varðar áherslur sveitarfélagsins í ferðamálum næstu árin. Stefnan er byggð á verkefnum sem snúa að því að byggja upp Akureyri sem eftirsóknarverðan áfangastað fyrir ferðafólk og sem fyrirmyndarsveitarfélag fyrir íbúa og fyrirtæki.