Vegir og slóðar í óbyggðum
| Nánari upplýsingar | |
|---|---|
| Titill | Vegir og slóðar í óbyggðum |
| Undirtitill | Skýrsla starfshóps umhverfisráðherra |
| Lýsing | Þann 1. september 2004 skipaði þáverandi umhverfisráðherra, Siv Friðleifsdóttir, starfshóp sem hafði það hlutverk að gera tillögur um hvaða vegir og slóðar í óbyggðum skyldu teljast til vega með hliðsjón af ákvæðum í náttúruverndarlögum um bann við akstri utan vega. Markmið með skipan hópsins var að fá fram tillögur sem yrðu grundvöllur samráðs við sveitarfélög landsins og aðra hagsmunaaðila um framkvæmd málsins. PDF 1 MB |
| Skráarviðhengi | Ná í viðhengi |
| Höfundar | |
|---|---|
| Nafn | Árni Bragason |
| Flokkun | |
|---|---|
| Flokkur | Samgöngur |
| Útgáfuár | 2005 |
| Útgefandi | Umhverfisráðuneytið |
| Leitarorð | vegir og slóðar, vegir, vegur, slóði, vegslóði, óbyggðir, umhverfismál, akstur utan vega, utanvegaakstur, torfærutæki, jeppi, 4x4 |