Rannsóknarþörfin í íslenskri ferðaþjónustu
| Nánari upplýsingar | |
|---|---|
| Titill | Rannsóknarþörfin í íslenskri ferðaþjónustu |
| Undirtitill | Niðurstöður vinnuhóps Ferðamálastofu |
| Lýsing | Ferðamálastofu var falið að gera þarfagreiningu um nauðsynlegar rannsóknir í ferðaþjónustu í samræmi við ferðamálaáætlun Samgönguráðuneytisins (2006-2015) en þar hafa verið sett fram þau markmið að rannsóknir í ferðaþjónustu verði í samræmi við þarfir greinarinnar og styðji við framkvæmd ferðamálaáætlunar. Sú leið var farin að fá hugmyndir að rannsóknarverkefnum hjá hagsmunaaðilum í íslenskri ferðaþjónustu með rýnihópaathugun og var ráðgjafafyrirtækið Gallup-Capacent fengið til að sjá um framkvæmd hennar. |
| Skráarviðhengi | |
| Flokkun | |
|---|---|
| Flokkur | Menntun og rannsóknir |
| Útgáfuár | 2006 |
| Útgefandi | Ferðamálastofa |
| Leitarorð | rannsóknir, rannsóknaþörf, ferðamálastofa, ferðamálaáætlun |