Rannsóknaráætlun Ferðamálastofu 2024-2026
| Nánari upplýsingar | |
|---|---|
| Titill | Rannsóknaráætlun Ferðamálastofu 2024-2026 |
| Lýsing | Þriggja ára Rannsóknaráætlun Ferðamálastofu fyrir tímabilið 2024-2026 hefur verið staðfest af ferðamálaráðherra og birt á vef stofnunarinnar. Í henni er m.a. lýst þeim 9 verkefnum sem unnið verður að á næstu misserum. Áætlunin er unnin í samræmi við reglugerð nr. 20/2020 um gagnaöflun og rannsóknir á sviði ferðamála og það lögbundna hlutverk Ferðamálastofu að vinna að samræmingu, greiningum og gagnaöflun ásamt miðlun og úrvinnslu upplýsinga á málefnasviði stofnunarinnar. |
| Flokkun | |
|---|---|
| Flokkur | Menntun og rannsóknir |
| Útgáfuár | 2024 |
| Útgefandi | Ferðamálastofa |
| Leitarorð | rannsóknir, rannsóknaráælun, könnun, kannanir, gögn, gagnaöflun |