Lög um skipan ferðamála
| Nánari upplýsingar | |
|---|---|
| Titill | Lög um skipan ferðamála |
| Lýsing | Þann 11. maí 2005 samþykkti alþingi ný heildarlög um skipulag ferðamála sem taka gildi 1. janúar 2006. Verulegar breytingar verða á starfsemi Ferðamálaráðs sem stofnunar þar sem hún fær aukin stjórnsýsluleg verkefni, ásamt því sem nafni hennar verður breytt í Ferðamálastofa. |
| Skráarviðhengi | Ná í viðhengi |
| Flokkun | |
|---|---|
| Flokkur | Lög og reglugerðir |
| Útgáfuár | 2005 |
| Útgefandi | Alþingi |
| Leitarorð | lög og reglugerðir, lög, reglugerðir, alþingi, ferðamálastofa, ferðamálaráð, skipan ferðamála, lög um skipan ferðamála |