Einföldun starfsumhverfis og regluverks í ferðaþjónustu á Íslandi
| Nánari upplýsingar | |
|---|---|
| Titill | Einföldun starfsumhverfis og regluverks í ferðaþjónustu á Íslandi |
| Lýsing | Iðnaðar- og viðskiptaráðherra fól Ferðamálastofu að skoða starfsumhverfi ferðaþjónustunnar með það að markmiði að auðvelda og einfalda umhverfið eins og kostur er, hvort sem það er með einföldun á leyfisferlum, skipulagi og verkferlum í kringum þau eða annarri umgjörð um starfsemi ferðaþjónustunnar. Ferðamálastofa ákvað að setja á fót stýrihóp vegna verkefnisins sem bar hitann og þungan af verkefninu. Formaður hans var Helena Karlsdóttir, lögfræðingur Ferðamálastofu. Lögð var áhersla á að við vinnuna yrði leitað eftir samstarfi við hagsmunaaðilar og þeim gefin kostur á að koma á framfæri ábendingum um möguleika á einföldun og aukinni skilvirkni. Í skýrslunni eru settar fram eftirfarandi fimm tillögur: 1. Ein rafræn gátt 2. Einföldun regluverks 3. Aukið öryggi og bætt reglufylgni 4. Stefnumótun og aðgerðaáætlun 5. Aukið hlutverk Vakans |
| Skráarviðhengi | |
| Flokkun | |
|---|---|
| Flokkur | Lög og reglugerðir |
| Útgáfuár | 2014 |
| Útgefandi | Ferðamálastofa |
| Leitarorð | lög, reglur, reglugerðir, leyfi, leyfismál, starfsumhverfi, einföldun, regluverk, VAKINN, stefnumótun |