Áhrif þess að hækka virðisaukaskatt á gistiþjónustu
| Nánari upplýsingar | |
|---|---|
| Titill | Áhrif þess að hækka virðisaukaskatt á gistiþjónustu |
| Lýsing | Í ágúst 2012 kynntu stjórnvöld hugmyndir um að hækka virðisaukaskatt í 25,5% um mitt árið 2013. Fjármálaráðuneytið fól Hagfræðistofnun að vinna greinargerð um áhrif fyrirhugaðrar hækkunar virðisaukaskatts á komur ferðamanna og ríkissjóð. |
| Skráarviðhengi | |
| Höfundar | |
|---|---|
| Nafn | Kári S Friðriksson |
| Flokkun | |
|---|---|
| Flokkur | Gisting |
| Útgáfuár | 2012 |
| Útgefandi | Hagfræðistofnun Háskóla Íslands |
| Leitarorð | gisting, virðisaukaskattur, hækkun, fjölgun, aukning, gistinætur, hótel |