Töluleg greining á viðhorfum ferðamanna á Kili
| Nánari upplýsingar | |
|---|---|
| Titill | Töluleg greining á viðhorfum ferðamanna á Kili |
| Lýsing | þessari skýrslu eru kynntar niðurstöður rannsóknar á ferðamennsku á Kili sem unnin var fyrir styrk frá Ferðamálastofu. Verkefnið er unnið sem hluti af stærra verkefni sem hefur að meginmarkmiði að afla þekkingar sem nýtist við gerð landnýtingaráætlunar fyrir ferðamennsku á hálendi Íslands. Landnýtingaráætlun hefur það að markmiði að hálendið nýtist sem best til sem fjölbreytilegastrar útivistar og ferðamennsku án þess að gengið sé á auðlindina. Í þessari skýrslu eru birtar niðurstöður úr einum hluta þessa verkefnis, þ.e. tölulegri greiningu á viðhorfum ferðamanna á Kili. |
| Skráarviðhengi | |
| Höfundar | |
|---|---|
| Nafn | Anna Dóra Sæþórsdóttir, ritstjóri |
| Flokkun | |
|---|---|
| Flokkur | Ferðavenjur |
| Útgáfuár | 2009 |
| Útgefandi | Land- og ferðamálafræðistofa, HÍ |
| ISBN | 978-9979-9976-1 |
| Leitarorð | Kjölur, viðhorf, viðhorfskönnun, rannsókn, ferðavenjur, ferðamennska, útivist, Hveravellir, Kerlingarfjöll, landnýting, landnýtingaráætlun, þolmörk |