Skemmtiferðaskip á Akureyri - Könnun meðal farþega 2018
| Nánari upplýsingar | |
|---|---|
| Titill | Skemmtiferðaskip á Akureyri - Könnun meðal farþega 2018 |
| Lýsing | Aldur, búseta og ferðatilhögun ræður miklu um það hvernig farþegar taka ákvarðanir, hvort og þá hvar þeir leita sér upplýsinga, hvernig þeir haga ferðum sínum og hvaða athafnasemi verður fyrir valinu í viðkomu skipa á landi Þetta er meðal þess sem lesa má í samantekt um niðurstöður könnunar sem framkvæmd var meðal farþega skemmtiferðaskipa við Akureyrarhöfn sumarið 2018. |
| Höfundar | |
|---|---|
| Nafn | Þórný Barðadóttir |
| Flokkun | |
|---|---|
| Flokkur | Ferðavenjur |
| Útgáfuár | 2019 |
| Útgefandi | Rannsóknamiðstöð ferðamála |
| Leitarorð | skemmtiferðaskip, akureyri, farþegar, afþreying, útgjöld |