Fara í efni

Verðlagning áfengis á Íslandi

Nánari upplýsingar
Titill Verðlagning áfengis á Íslandi
Undirtitill Er áfengisgjaldið vandamál?
Lýsing Reglulega kemur upp umræða um hátt áfengisverð á Íslandi í samanburði við önnur lönd. Hafa málshefjendur þá iðulega fullyrt að hátt áfengisverð á Íslandi standi ferðaþjónustunni fyrir þrifum og að nauðsynlegt sé að ríkissjóður lækki þær álögur sem hann leggi á áfengi. Að frumkvæði samgönguráðuneytisins skoðaði Reynir Ragnarsson, löggiltur endurskoðandi, þessi mál og dró saman á einn stað nauðsynlegar upplýsingar um, á hvern hátt áfengisverð á Íslandi er uppbyggt bæði í heildsölu og smásölu. (PDF)
Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Reynir Ragnarsson
Flokkun
Flokkur Veitingar - matur og drykkur
Útgáfuár 2004
Útgefandi Samgönguráðuneytið
Leitarorð áfengi, áfengisverð, áfengisgjald, hátt áfengisverð, áfengissala, átvr, gjöld á áfengi, álögur, álögur ríkissjóðs, samgönguráðuneytið, samkeppnisstaða, samkeppni, samaburður