Fara í efni

Stefnumótun í sjálfbærri ferðaþjónustu á Snæfellsnesi til ársins 2015.

Nánari upplýsingar
Titill Stefnumótun í sjálfbærri ferðaþjónustu á Snæfellsnesi til ársins 2015.
Undirtitill Skýrsla
Lýsing Sameiginleg stefnumótun í sjálfbærri ferðaþjónustu á Snæfellsnesi. Stýrihópur verkefnisins hefur unnið að meðfylgjandi tillögum og eru þær í samræmi við þá stefnu sem fram kemur í nýútkominni skýrslu frá Samgönguráðuneytinu og nefnist Íslensk ferðaþjónusta, framtíðarsýn og þær kröfur sem staðlar Green Globe gera tilkall til.
Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Guðlaugur Bergmann
Flokkun
Flokkur Umhverfismál og sjálfbærni
Útgáfuár 2003
Leitarorð Stefnumótun, sjálfbærni, ferðaþjónusta, Snæfellsnes, ímynd og sérstaða, umhverfismál, gæða og öryggismál, menntun í ferðaþjónustu, samgöngur, byggðamál, skipulag, rekstrarumhverfi, markaðsmál.