Fara í efni

Nýjar áherslur

Nánari upplýsingar
Titill Nýjar áherslur
Undirtitill Starf Ferðamálaráðs Íslands á sviði umhverfismála
Lýsing Umhverfismál eru samkvæmt lögum um skipulag ferðamála eitt af verkefnum Ferðamálaráðs Íslands. Hér á eftir verður gerð grein fyrir starfsemi ráðsins á þessu sviði, hver eru helstu verkefnin, hvernig starfið er skipulagt, hvaða fjármunum er úr að spila og kynntar nýjar áherslur eða verklag sem nú er farið að vinna eftir. PDF
Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Umhverfismál og sjálfbærni
Útgáfuár 2004
Útgefandi Ferðamálaráð Íslands
Leitarorð umhverfismál, umhverfi, styrkir, náttúra, úrbætur á ferðamannastöðum