Fara í efni

Áhrif raflínu frá Hólmsárvirkjun að Sigöldulínu 4 á ferðamennsku og útivist

Nánari upplýsingar
Titill Áhrif raflínu frá Hólmsárvirkjun að Sigöldulínu 4 á ferðamennsku og útivist
Lýsing

Í  þessari skýrslu eru kynntar niðurstöður rannsóknar á áhrifum raflínu frá fyrirhugaðri virkjun Hólmsár að Sigöldulínu 4 á ferðamennsku og útivist. Framkvæmdin felst í nýbyggingu háspennulínu frá fyrirhuguðu stöðvarhúsi Hólmsárvirkjunar að fyrirhugaðri Búlandsvirkjun og þaðan norður að tengipunkti við Fremri Tólfahringa, þar sem nú liggur Sigöldulína 4. Verkefnið var unnið fyrir Landsnet vegna mats á umhverfisáhrifum línunnar.

Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Rögnvaldur Ólafsson
Nafn Anna Dóra Sæþórsdóttir
Flokkun
Flokkur Umhverfismál og sjálfbærni
Útgáfuár 2012
Útgefandi Land- og ferðamálafræðistofa, Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands
ISBN 978-9979-9976-7-2
Leitarorð virkjun, virkjanir, lína, línur, háspennulína, háspennulínur, raflína, raflínur, umhverfi, umhverfisáhrf, umhverfismat, sigalda, hólmsá, sigölduvirkjun, landsnet