Fara í efni

Áhrif fyrirhugaðrar virkjunnar á Þeistareykjum og háspennulína frá Kröflu að Bakka við Húsavík á ferðaþjónustu og útivist

Nánari upplýsingar
Titill Áhrif fyrirhugaðrar virkjunnar á Þeistareykjum og háspennulína frá Kröflu að Bakka við Húsavík á ferðaþjónustu og útivist
Lýsing Markmið þessarar rannsóknar er að meta áhrif fyrirhugaðrar jarðhitavirkjunar á Þeistareykjum ásamt tilheyrandi háspennulínum frá Kröflu að iðnaðarlóð að Bakka við Húsavík á ferðaþjónustu og útivist á áhrifasvæði framkvæmdanna, sem sjá má á mynd 3, bls. 14. Rannsóknin var unnin fyrir Þeistareyki ehf, Landsvirkjun og Landsnet hf. Rannsóknir í ferðamálafræðum hafa um margt einkennst af því að vera í þágu stefnumótunar og eða hagsmunaaðila (Franklin og Crang, 2001). Þessi rannsókn fellur í þann flokk og mun skýrslan því leggja fram með niðurstöðum tillögur um aðgerðir byggðar á þeim.
Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Edward H. Huijbens
Flokkun
Flokkur Umhverfismál og sjálfbærni
Útgáfuár 2008
Útgefandi Ferðamálasetur Íslands
ISBN 978-9979-834-61
Leitarorð stefnumótun, umhverfismál, virkjun, virkjanir, jarðhiti, orka, orkuveita, þeystareykir, landsvirkjun, landsnet, háspennulína, háspennulínur, krafla, mývatn, mývatnssveit, álver, bakki, húsavík, gjástykki, bjarnarflag, útivist, ferðamálsetur, ferðamálsetur Íslands, rannsóknamiðstöð ferðamála