Fara í efni

Ferðaþjónusta 2019: Greining hagfræðideildar Landsbankans

Nánari upplýsingar
Titill Ferðaþjónusta 2019: Greining hagfræðideildar Landsbankans
Lýsing

Greining Hagfræðideildar var kynnt á ferðaþjónusturáðstefnu Landsbankans í Hörpu 26. september 2019. Á ráðstefnunni voru einnig birt ný viðtöl við forystufólk í ferðaþjónustu, erindi flutt um stöðu og horfur í greininni og henni lauk með pallborði þar sem rætt var um flugrekstur og ferðaþjónustu.

Í Tímariti Landsbankans er hægt að kynna sér greiningu Hagfræðideildar bankans á stöðu og horfum í ferðaþjónustu og horfa á viðtöl við fólk sem starfar í greininni.

Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Umfang og áhrif
Útgáfuár 2019
Útgefandi Landsbankinn
Leitarorð afkoma, rekstur, fjárfesting, landsbankinn, tekjur, hagnaður, airbnb, flug, flugrekstur