Fara í efni

Samkeppnisstaða íslenskrar ferðaþjónustu í alþjóðlegum samanburði

Nánari upplýsingar
Titill Samkeppnisstaða íslenskrar ferðaþjónustu í alþjóðlegum samanburði
Lýsing Íslandi er í fjórða sæti af 124 þjóðlöndum varðandi samkeppnishæfni ferðaþjónustu samkvæmt könnun Alþjóðlegu efnahagsstofnunarinnar (WEF). Samkeppnisvísitalan er reiknuð út frá mörgum flokkum og er áhugavert að skoða að mjög mismunandi er á milli flokka hvar á listanum Ísland raðast. Markmið samkeppnisvísitölu ferðaþjónustunnar (TTCI), er að mæla þá þætti og stefnumótun sem gera þróun ferðaþjónustunnar að álitlegum kosti í mismunandi löndum. TTCI-vísitalan er samsett úr alls 13 þáttum sem síðan er skipt í 3 undirflokka, eða undirvísitölur. (enska) PDF 1,4 MB
Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Stjórnun og rekstur
Útgáfuár 2007
Útgefandi World Economic Forum
Leitarorð samkeppni, samkeppnisstaða, samkeppnisstaða íslands, samkeppnisstaða ferðaþjónustu, samkeppnisstaða íslenskrar ferðaþjónustu, alþjóðlegur samanburður, samanburður, markaðsmál