Fara í efni

Rekstrarumhverfi hópferðabifreiða

Nánari upplýsingar
Titill Rekstrarumhverfi hópferðabifreiða
Undirtitill Starfshópur um rekstrarumhverfi hópferðabifreiða
Lýsing Samgönguráðherra skipaði, þann 10. janúar 2006, starfshóp að ósk Samtaka ferðaþjónustunnar, til þess að fjalla um rekstraraðstæður þeirra sem reka hópbifreiðar með hliðsjón af hlutverki þeirra í almenningssamgöngukerfinu. Hlutverk starfshópsins fólst í að: a. Gera yfirlit um aðgerðir stjórnvalda sem snert hafa þessa grein undanfarin ár og leggja mat á hvernig til hafi tekist eftir því sem mögulegt er. b. Gera á sama hátt yfirlit um aðrar breytingar sem orðið hafa í umhverfi þessarar greinar og leggja mat á áhrif þeirra eftir því sem mögulegt er. c. Leggja mat á afkomu greinarinnar eins og hún er í dag. d. Starfshópnum er einnig falið að fara yfir kosti og galla þess að greinin verði gerð virðisaukaskattsskyld og að öðru leyti koma fram með tillögur um nýjar aðgerðir stjórnvalda gagnvart þessari grein telji hún að fyrir því séu rök. Word-skjal (.doc)
Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Stjórnun og rekstur
Útgáfuár 2006
Útgefandi Samgönguráðuneytið
Leitarorð samgöngur, rútur, hópferabílar, hópferðabifreiðir, sérleyfi, rekstrarumhverfi, almenningsamgöngur, rekstur