Fara í efni

Kynningarfundur um áfangastaðaáætlanir

Nánari upplýsingar
Titill Kynningarfundur um áfangastaðaáætlanir
Lýsing

Stjórnstöð ferðamála og Ferðamálastofa héldu 14 kynningarfundi um gerð áfangastaðaáætlana (einnig nefnt stefnumarkandi stjórnunaráætlanir) haustið 2016. Á fundunum kynntu Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir frá Ferðamálastofu og þau Anna Katrín Einarsdóttir og Óskar Jósefsson frá Stjórnstöð ferðamála verkþætti og tímalínu verkefnisins. Þá fór skoski ráðgjafinn Tom Buncle ítarlega yfir eðli, markmið og tilgang slíkra verkefna og hvernig þau geta nýst inn í framtíðarskipulag og þróun svæða. Nánari upplýsingar um stefnumarkandi stjórnunaráætlanir í PDF-skjali

Efni frá fundunum er aðgengilegt hér að neðan.

Inngangur - Óskar Jósefsson

Kynning verkefnins - Anna Katrín Einarsdóttir

Erindi sem PDF

Eðli, markmið og tilgangur DMP - Tom Buncle

Erindi sem PDF

Tímalína og fjármögnun - Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir 

Erindi sem PDF

 

 

Flokkun
Flokkur Stefnumótun og skipulag
Útgáfuár 2016
Útgefandi Ferðamálastofa
Leitarorð áfangastaðaáætlun, áfangastaðaáætlanir, skipulag, svæðisskipulag, áætlun