Fara í efni

Samgöngur til Vestmannaeyja

Nánari upplýsingar
Titill Samgöngur til Vestmannaeyja
Undirtitill Lokaskýrsla starfshóps
Lýsing Með bréfi dags. 3. maí 2002 skipaði Sturla Böðvarsson samgönguráðherra starfshóp til þess að fjalla um samgöngur til Vestmannaeyja með þarfir íbúa og atvinnulífs í huga. Í skipunarbréfi ráðherra er starfshópnum falið að gera úttekt á þeim kostum sem hugsanlegir eru í samgöngum við Vestmannaeyjar í lofti og á legi, þar á meðal uppbyggingu ferjuaðstöðu á Bakkafjöru, rekstur svifnökkva og annarra nýrra kosta sem til greina gætu komið. PDF 4 MB
Skráarviðhengi Ná í viðhengi
Flokkun
Flokkur Samgöngur
Útgáfuár 2003
Útgefandi Samgönguráðuneytið
Leitarorð samgöngur, vestmananeyjar, herjólfur, flugsamgöngur, bakkafjara, ferja, bakkaflugvöllur, flugvöllur, vestamannaeyjaflugvöllur, farþegaflutningar