Fara í efni

Úttekt á stuðnings- og þjónustuumhverfi nýsköpunar og atvinnuuppbyggingar

Nánari upplýsingar
Titill Úttekt á stuðnings- og þjónustuumhverfi nýsköpunar og atvinnuuppbyggingar
Undirtitill Könnunar- og úttektarverkefni
Lýsing Með breyttu starfsumhverfi og nýjum samkeppnisþáttum sem nú eru að skapast í atvinnumálum hér á landi m.a. með aðild okkar að EES, vaknar sú spurning hvort núverandi skipan þjónustu og stuðningsaðgerða sé líkleg til þess að fylgja eftir markmiðum um aukna samkeppnishæfni atvinnulífsins út á við. Með því að kortleggja núverandi skipan þessara mála skapast grundvöllur til þess að fjalla um það á faglegan hátt og síðan athuga hvort breytinga sé þörf. Aflvaki Reykjavíkur hf. hyggst beita sér fyrir því að fram fari víðtæk úttekt á stuðnings- og þjónustuumhverfi nýsköpunar og atvinnuuppbyggingar og leitar samstarfs um verkefnið við ýmsa tengda aðila. Samhliða því að afla sem gleggstra upplýsinga um núverandi stöðu hér á landi verður einnig leitað upplýsinga frá nágrannalöndum okkar, einkum í því skyni að draga fram lærdóm af skipulagsbreytingum og nýsköpun sem víða hefur átt sér stað, s.s. í Noregi og Svíþjóð.
Skráarviðhengi
Ná í viðhengi
Höfundar
Nafn Sigurður Ágúst Jensson
Flokkun
Flokkur Nýsköpun og vöruþróun
Útgáfuár 1995
Útgefandi Aflvaki Reykjavíkur hf.
Leitarorð Verkefnið, tilgangur, markmið, efnisþættir, listi yfir stuðnings- og þjónustuaðila, landfræðileg greining, greining eftir atvinnuvegum, starfsþáttagreining, sérstök verkefni, opinber aðstoð, opinber fyrirtæki, fyrirtæki í einkageira, framkvæmd, aðdragandi, undirbúningur, næstu skref, úrvinnsla, tímarammi.